Ókeypis lögfræðiráðgjöf er veitt á þriðjudögum frá kl. 16:30 til 18:00 (september-maí). Ráðgjöfin er veitt í síma og gert er ráð fyrir 15 mínútum á mann. Nánari upplýsingar
Vakin er athygli á að Lögmannafélagið veitir ekki lögmannsþjónustu og getur ekki bent á tiltekna lögmenn umfram aðra.
Bent er á lögmannalistann hér fyrir neðan þar sem hægt er að leita að lögmanni eftir sérhæfingu.
Frá og með 1. janúar 2026 verður áfrýjunarfjárhæð kr. 1.473.007,-samkvæmt 1. mgr. 152. gr. laga um meðferð einkamála nr. 91/1991, sbr. 17. gr. laga nr. 49/2016.
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Í tilefni 30 ára afmælis Lögmannablaðsins er það komið á netið. Frá 2025 verður blaðið gefið út í prentformi tvisvar á ári, á öðrum og fjórða ársfjórðungi, en þess á milli birtast fréttir á ...
Lögmannablaðið er komið á netið!
Sem fyrr inniheldur það greinar um lagaleg málefni, fréttir og fleira sem varðar lögmenn og Lögmannafélag Íslands.
Blaðið er auk þess gefið út á pdf formi og sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og þeirra sem þess óska. Þá er það prentað í takmörkuðu upplagi og sent til áskrifenda.