Skráning á Lögmannalista

Á Lögmannalistanum getur almenningur nálgast upplýsingar um hvaða lögmenn sérhæfa sig í ákveðnum málaflokkum.

Listinn er á níu tungumálum, með 48 málaflokka, auk fjölda undirflokka.

Hver lögmaður getur skráð sig á 15 yfirflokka að hámarki en sumir þeirra hafa undirflokka sem ekki er greitt sérstaklega fyrir.

Athugið að lögmenn sjálfir skrá sérhæfingu sína á listann og bera ábyrgð á þeim upplýsingum sem þar koma fram.

Fyrir hvern málaflokk er greitt kr. 2.800,- á ári en félagar í félagsdeild LMFÍ fá 40% afslátt og greiða því kr. 1.680,-.

gata, póstnr. og staður

Hver lögmaður getur skráð sig fyrir alls tíu yfirflokkum

Hér fyrir neðan koma tveir listar, annars vegar listi yfir yfirflokka og hins vegar listi yfir yfirflokka sem eru með undirflokkum. Hægt er að merkja alla undirflokka hvers yfirflokks.


Yfirflokkar með undirflokkumFyrirvari

Þeir málaflokkar sem lögmaður merkir við eru alfarið á ábyrgð hans sjálfs, sbr. ákvæði 3. mgr. 8. gr. siðareglna félagsins þar sem kveðið er á um að lögmaður skuli ekki taka að sér verkefni sem hann veit eða má vita að hann er ekki fær um að sinna af kunnáttu og fagmennsku nema verkið sé unnið í samstarfi við hæfan lögmann á viðkomandi sviði. Með því að ýta á "skrá" hefur lögmaður kynnt sér ofangreindan fyrirvara og samþykkir að upplýsingarnar sem eru skráðar í formið komi fram á heimasíðu LMFÍ.

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.