Um LMFÍ

Lögmannafélag Íslands er félag lögmanna og starfar á grundvelli laga um lögmenn nr. 77/1998. 

Allir lögfræðingar sem eru með gild málflutningsréttindi eiga aðild að félaginu og kallast lögmenn. 

alftamyri9.jpg

Skrifstofa félagsins er að Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Opnunartímar

Klukkan 9:00-17:00 virka daga frá september til maí.
Klukkan 8:00-16:00 virka daga frá júní til ágúst.

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.