Ókeypis lögfræðiráðgjöf í síma fyrir almenning alla þriðjudaga yfir vetrartímann frá kl. 16:30-18:00.
Til þess að fá símtal frá lögmanni á Lögmannavaktinni er nauðsynlegt að skrá sig fyrirfram í síma 568 5620.
Á Miðlaranum er hægt að auglýsa húsnæði til leigu, laus störf, skikkjur til kaups og fleira sem viðkemur störfum lögmanna á upplýsingatorgi. Nú auglýsir lögmannsstofa lausar skrifstofur:
Lögmannablaðið hefur verið gefið út frá árinu 1995, en átti sína fyrirrennara. Blaðið verður því 25 ára á þessu ári. Á afmælisárinu verða þær breytingar gerðar að blaðið verður sent til félagsmanna með rafrænum hætti eingöngu nema þeir hafi óskað eftir því að fá blaðið áfram á pappírsformi.
Í nóvember 2018 var af hálfu Lögmannafélags Íslands skipaður vinnuhópur til að skoða og greina málefni #metoo út frá snertiflötum við lögmannastéttina.
Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, fréttir og tilkynningar frá LMFÍ. Blaðið er sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskrifenda.