Lögmannsnámskeið

Næsta námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður verður haldið dagana 30. september til 11. október 2024. (Tímar frá 09:15-12:00 og frá 13:15 eða 14:15-17:00 eða 18:00). Jafnframt er stefnt að því að próf í fyrri hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 17. til 31. október. 

Stefnt er að því að kennsla í síðari hluta fari fram dagana 11. til 22. nóvember 2024. Þá er stefnt að því að próf í síðari hluta námskeiðsins verði haldin á tímabilinu 25. til 28.‏ nóvember 2024.

Auglýsing vegna hdl. námskeiðs haustið 2024

Skráning

Dagsetningar námskeiðsins haustið 2024:

  • Kennsla fyrri hluti: 30. september - 11. október
  • Próf fyrri hluti 17.-31. október
  • Kennsla síðari hluti 11.-22 nóvember
  • Próf síðari hluti 25.-28. nóvember.

Dagsetningar námskeiðsins vorið 2024 voru eftirfarandi:

  • Kennsla fyrri hluti 19. febrúar - 1. mars
  • Próf fyrri hluti 7.-22. mars
  • Kennsla síðari hluti 2.-12. apríl
  • Próf síðari hluti 15.-19. apríl

Nánari upplýsingar um öflun málflutningsréttinda

Reglugerð um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.