Bakvakt lögmanna

Lögmannafélagið skipuleggur bakvakt lögmanna sem sinna verjendastörfum og lögregla getur hringt í þegar verjanda er óskað. Vaktin er símavakt og er opin allan sólarhringinn, alla daga ársins. Hver lögmaður hefur vaktina í viku í senn.og hefst vaktin kl. 12 á hádegi á föstudegi. Símtöl frá lögreglu eru áframsend í farsíma þess lögmanns sem er á vakt. 

Lögmönnum sem óska eftir að vera skráðir á bakvakt lögmanna er bent á að skrá sig hér fyrir neðan.

Skráning á bakvakt lögmanna


 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.