Meistaramót LMFÍ í golfi 2025
Meistaramót LMFÍ í golfi 2025 verður haldið á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar fimmtudaginn 4. september. Mæting er kl. 12.00 en fyrsta holl verður ræst út kl. 12.30.
Að lokinni keppni verður boðið upp á matarmikla kjúklingasúpu ásamt meðlæti.
Sigurvegari í punktakeppni með for...