Fréttir

 
Til að leita eftir orðasambandi skal nota gæsalappir.
T.d. "11. gr."

Aðalfundur Félags kvenna í lögmennsku

verður haldinn miðvikudaginn 15. október 2025  kl. 17.00 að Hafnarhvoli, 2. hæð, Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík.


Meistaramót LMFÍ í golfi 2025

Meistaramót LMFÍ í golfi 2025 verður haldið á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar fimmtudaginn 4. september. Mæting er kl. 12.00 en fyrsta holl verður ræst út kl. 12.30. 

Að lokinni keppni verður boðið upp á matarmikla kjúklingasúpu ásamt meðlæti. 

Sigurvegari í punktakeppni með for...


Réttarvörslugátt tekur við skjölum

Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...


Hdl námskeið 2025

Prófnefnd til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum stefnir á að kennsla á fyrri hluta næsta réttindanámskeiðs fari fram á tímabilinu 17. til 26. febrúar nk. og próf þess hluta á tímabilinu 6. til 20. mars.

Kennsla á síðari hluti fer að óbreyttu fram á ...


Nýr vefur Lögmannablaðsins

Í tilefni 30 ára afmælis Lögmannablaðsins er það komið á netið. Frá 2025 verður blaðið gefið út í prentformi tvisvar á ári, á öðrum og fjórða ársfjórðungi, en þess á milli birtast fréttir á ...


Starfsaðstæður og kjör lögmanna á Íslandi

Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...