Réttarvörslugátt tekur við skjölum
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Lagadagurinn verður haldinn föstudaginn 10. október 2025 og nú óskum við eftir tveimur lögmönnum til þess að vera í undirbúningsnefnd Lagadags.
Lagadagurinn er haldinn árlega af ...
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Aðalfundur Lögmannafélags Íslands fór fram í gær, 29. maí.
Nýr formaður er Stefán Andrew Svensson lögmaður á Juris en auk hans voru Hildur Ýr ...
Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi.
Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.
Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...
Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...
Nú leitum við að áhugasömum lögmönnum í ritnefnd Lögmannablaðsins. Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður hjá Landslögum verður nýr ritstjóri og vantar ...