Námskeið til öflunar lögmannsréttinda vor 2025
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Námskeið til undirbúnings prófi til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður
Aðalfundur Lögmannafélags Íslands fór fram í gær, 29. maí.
Nýr formaður er Stefán Andrew Svensson lögmaður á Juris en auk hans voru Hildur Ýr ...
Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi.
Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.
Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...
Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...
Nú leitum við að áhugasömum lögmönnum í ritnefnd Lögmannablaðsins. Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður hjá Landslögum verður nýr ritstjóri og vantar ...