Réttarvörslugátt tekur við skjölum
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum sakamálum þar sem krafist er endurskoðun úrskurða í rannsóknarmálum skv. 1. mgr. 102. gr. laga nr. 88/2008, rannsóknarmálum og ákærumálum sem eingöngu lúta að umferðalagabrotum.
Þá er ákæruvaldinu heimilt að senda ákæru, ásamt öðrum skjölum, til hjáraðsdómstóls í gegnum réttarvörslugátt fyrir önnur brot sem ákært er í samhliða umferðalagabrotum. Nánari upplýsingar