Fréttir 2024

 
Til að leita eftir orðasambandi skal nota gæsalappir.
T.d. "11. gr."

Jólaskötusnafsmót LMFÍ í innanhússknattspyrnu

Jólaskötusnafsmót LMFÍ í innanhússknattspyrnu verður haldið föstudaginn 20. desember 2024 í íþróttahúsi Víkings við Safamýri  

Mótið hefst kl. 12.30 og verður dagskrá send út þegar lið hafa skráð sig. Dómarar verða frá KSÍ.  

Skráningarfrestur er til kl. 10.00 mánudaginn ...


Gervigreind og lögfræði - fræðslufundur með jólaívafi

Föstudaginn 13. desember kl. 12.00-13.30 efna Lögfræðingafélag Íslands og Lögmannafélag Íslands til fræðslufundar um gervigreind og lögfræði á Nauthóli, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík.

Berglind Einarsdóttir, lögfræðingur með sérhæfingu í upplýsingatæknikerfum og gervigreind, eigandi Bentt, fer yfir hvernig við getum notað gervigreind í störfum okkar og hvað beri að varast.

Áslaug Björgvinsdóttir, lögmaður á LOGOS, fjallar um það efni sem verður til með notkun gervigreindar og hvort það geti notið verndar höfundalaga.

Jón Gunnar Ásbjörnsson, lögmaður á ...


Ný stjórn kosin á aðalfundi LMFÍ 2024

Aðalfundur Lögmannafélags Íslands fór fram í gær, 29. maí.

Nýr formaður er Stefán Andrew Svensson lögmaður á Juris en auk hans voru Hildur Ýr ... 


Mentorprógramm LMFÍ 2024

Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi.

Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.  

Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru ...


Starfsaðstæður og kjör lögmanna á Íslandi

Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún kortlagði stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum. Verkefnið var hluti af ...