Jólaskötusnafsmót LMFÍ í innanhússknattspyrnu
Jólaskötusnafsmót LMFÍ í innanhússknattspyrnu verður haldið föstudaginn 20. desember 2024 í íþróttahúsi Víkings við Safamýri
Mótið hefst kl. 12.30 og verður dagskrá send út þegar lið hafa skráð sig. Dómarar verða frá KSÍ.
Skráningarfrestur er til kl. 10.00 mánudaginn ...