Starfsaðstæður og kjör lögmanna á Íslandi

Kortlagning stöðu lögmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum.

Á vormisseri vann Maríanna Hlíf Jónasdóttir háskólanemi verkefni fyrir LMFÍ þar sem hún skoðaði starfsaðstæður og kjör lögmanna á Íslandi út frá kynja- og jafnréttisfræðum. 

Verkefnið var hluti af námskeiðinu: Hagnýting jafnréttisfræða: frá bróðurprati til systkinalags við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands sem dr. Finnborg Salome Steinþórsdóttir kennir.

Í 2. tölublaði Lögmannablaðsins 2024 er umfjöllun um verkefnið en hér er hægt að lesa það í heild sinni: