Hdl. námskeið hefst í febrúar 2026

Prófnefnd til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum stefnir á að kennsla næsta réttindanámskeiðs fari fram á tímabilinu 23. febrúar til 16. apríl 2026. Nánari upplýsingar verða gefnar um leið og þær liggja fyrir og sömuleiðis opnað fyrir skráningu. Áhugasömum er bent á að skrá sig á póstlista:  https://lmfi.is/logmannsnamskeid