Eyðublöð

Erindi til nefndarinnar skal vera skriflegt. Í erindinu skulu koma fram eftirfarandi upplýsingar um þann sem kvartar:

  • Nafn 
  • Kennitala
  • Heimilisfang
  • Netfang
  • Símanúmer
  • Erindið skal vera undirritað af þeim sem kvartar eða umboðsmanni hans.

Í erindinu skulu koma fram eftirfarandi upplýsingar um þann lögmann sem kvartað er yfir og efni kvörtunar:

  • Nafn lögmannsins og starfsstöð
  • Málsatvik sem eru tilefni erindisins
  • Hvaða kröfur eru gerðar
  • Sönnunargögn sem byggt er á.

Kvörtun skal berast á skrifstofu Lögmannafélagsins, Álftamýri 9 og með tölvupósti á netfangið urskurdarnefnd@lmfi.is. 

Eyðublöð til að senda kvörtun úrskurðarnefndar:

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.