LMFÍ
Lögmannafélag Íslands er félag lögmanna og starfar á grundvelli laga um lögmenn nr. 77/1998.
Allir lögfræðingar sem eru með gild málflutningsréttindi eiga aðild að félaginu og kallast lögmenn. Öðrum er óheimilt að nota það starfsheiti enda eru gerðar ríkar kröfur til lögmanna. Sjá nánar hér
Skrifstofa félagsins er að Álftamýri 9, 108 Reykjavík.
Opnunartímar
Klukkan 9:00-17:00 virka daga frá september til maí.
Klukkan 8:00-16:00 virka daga frá júní til ágúst.