Fréttir 2019

 

Hækkun á dómsmálagjöldum tók gildi um áramótin

Athygli lögmanna er vakin á því að 1. janúar 2019 breyttust lög um aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla) og í kjölfarið varð hækkun á dómsmálagjöldum.