Lögmenn og #MeToo, könnun á líðan og samskiptum
Í nóvember 2018 var af hálfu Lögmannafélags Íslands skipaður vinnuhópur til að skoða og greina málefni #metoo út frá snertiflötum við lögmannastéttina.
Í nóvember 2018 var af hálfu Lögmannafélags Íslands skipaður vinnuhópur til að skoða og greina málefni #metoo út frá snertiflötum við lögmannastéttina.
Lögmannafélag Íslands hefur tekið í notkun alþjóðlegan gagngrunn frá fyrirtækinu Accuity. Gagnagrunnurinn gefur lögmönnum tækifæri á að kanna bakgrunn væntanlegra viðskiptamanna sem hluta af mati á hættu á misnotkun þjónustunnar með tilliti til reglna um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnunar hryðjuverka.
Stjórn Lögmannafélags Íslands og ritstjórn Lögmannablaðsins hafa ákveðið að frá og með næstu áramótum verði megin reglan sú að Lögmannablaðið sé rafrænt.