Lögmannalistinn

Lögmönnum býðst að skrá sig á Lögmannalistann sem gefur upplýsingar um allt að tíu helstu sérsvið þeirra.  

Lögmannalistinn er á níu tungumálum en á honum koma fram upplýsingar um sérsvið, sérmenntun, tungumál sem lögmaður talar og erlend tengsl. Á listanum er 41 málaflokkur, auk fjölda undirflokka.  

Lögmannalistinn hefur þegar sannað sig sem ódýr og öflugur miðill til að koma þjónustu lögmanna á framfæri við almenning.