Endurupptaka og afturköllun stjórnvaldsákvarðana

Farið verður yfir helstu skilyrði endurupptöku og afturköllunar stjórnvaldsákvarðana, svo og málsmeðferð, með hliðsjón af dómaframkvæmd og álitum umboðsmanns Alþingis. 

 

Kennari        Elísabet Ingólfsdóttir lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis og stundakennari í opinberri stjórnsýslu við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. 

Staður            Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími                     Alls 3 klst. Fimmtudagurinn 18. apríl 2024, kl. 13.00-16.00. 

Verð              kr. 25.200,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 33.600,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 42.000,- fyrir aðra.   

Skráning:

[macroErrorLoadingPartialView]

 

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.