Fagleg ábyrgð fasteignasala - 13. febrúar 2025

Fjallað verður um störf og starfshætti fasteignasala við milligöngu um kaup og sölu fasteigna, sbr. lög nr. 70/2015. Sérstaklega verða skoðaðar starfsskyldur fasteignasala á grundvelli II. kafla laganna og þau úrræði sem unnt er að leita ef spurningar vakna um hvort brotið hafi verið gegn þeim faglegu skyldum sem á fasteignasölum hvíla. Litið verður til nýlegra fordæma á sviði stjórnsýsluréttar og nýlegra dóma á þessu sviði. 

  • Kennari Sandra Mjöll Markúsdóttir lögmaður hjá MAGNA lögmönnum en hún er jafnframt starfsmaður eftirlitsnefndar fasteignasala.
  • Staður Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík
  • Tími Alls 3 klst. Fimmtudagur 13. febrúar 2025, kl. 13:00-16:00.
  • Verð Kr. 25.200,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 33.600,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 42.000,- fyrir aðra.    

Skráning: 

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á





Afbókun og persónuupplýsingar

Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá. Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.