Fagleg ábyrgð hönnuða og byggingastjóra - 18. febrúar 2025
Farið verður yfir ábyrgð hönnuða, byggingarstjóra og iðnaðarmanna vegna mistaka við hönnun og byggingu húsa. Einnig verður farið yfir helstu lagareglur og grundvallardóma sem tengjast viðfangsefninu.
- Kennari Ívar Pálsson lögmaður hjá Landslögum.
- Staður NTV, Skeifunni 11C, 108 Reykjavík, 2. hæð - stofa 26.
- Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 18. febrúar 2025, kl. 13:00-16:00.
- Verð Kr. 25.200,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 33.600,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 42.000,- fyrir aðra.
Skráning: