Grunnnámskeið í notkun gervigreindar – 1. apríl 2025 (fjarfundur)
Við höfum bætt við fjórða námskeiðinu um notkun gervigreindar 1. apríl 2025!
Á þessu grunnnámskeiði verður farið yfir hvernig lögfræðingar geta nýtt sér gervigreindina í störfum sínum. Hver eru tækifærin og hverjar eru takmarkanirnar? Hvað er ChatGPT og hver er munurinn á ChatGPT og öðrum lausnum?
- Kennari Berglind Einarsdóttir lögfræðingur með sérhæfingu í upplýsingatæknikerfum og gervigreind, eigandi Bentt.
- Staður Námskeiðið verður í fjarfundi.
- Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 1. apríl 2025, kl. 13:00-16:00.
- Verð Kr. 25.200,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 33.600,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 42.000,- fyrir aðra.
Skráning: