Kaup og sala fyrirtækja – 21. október 2025

Farið verður yfir aðdraganda og undirbúning við kaup og sölu fyrirtækja sem og helstu skjöl sem útbúin eru og nýtt í tengslum við slík kaup, en áhersla verður lögð á sölu fyrirtækja sem ekki hafa skráð hlutabréf sín á markað.

  • Kennari    Einar Baldvin Árnason lögmaður hjá BBA/Fjeldco  
  • Staður      Kennslustaður auglýstur síðar.   
  • Tími               Alls 3 klst. Þriðjudagur 21. október kl. 13.00-16.00.   
  • Verð          Kr. 27.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 36.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 45.000,- fyrir aðra.  

Skráning hér:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á





Afbókun og persónuupplýsingar

Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá. Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga


 

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.