Starfslok opinberra starfsmanna - 11. nóvember 2025
Áhersla verður á yfirlit og túlkun réttarreglna sem fram koma í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996, með samanburði við réttarstöðu starfsmanna sveitarfélaganna þar sem við á. Leitast verður við að greina efnið á praktískan hátt.
- Kennari Trausti Fannar Valsson, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands
- Staður Safnaðarheimili Neskirkju, við Hagatorg, 107 Reykjavík.
- Tími Alls 3 klst. Þriðjudagur 11. nóvember 2025 kl. 9.00-12.00.
- Verð Kr. 27.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 36.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 45.000,- fyrir aðra.
Skráning hér: