Straumar og stefnur í verktakarétti - 14. október 2025
Fjallað verður um þróun á nokkrum sviðum verktakaréttar s.s. um beitingu tafabóta, notkun nýrra samningsforma, og úrlausn ágreiningsmála. Þá verður farið yfir valin efni sem snerta viðbótarkröfur verktaka, meðal annars um kröfur vegna kostnaðar við framlengdan verktíma, truflanir á verki o.fl.
- Kennari Jóhannes Karl Sveinsson lögmaður hjá Landslögum.
- Staður Kennslustaður auglýstur síðar.
- Tími Alls 2 klst. Þriðjudagur 14. október kl. 11.00-13.00.
- Verð Kr. 18.000,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 24.000,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 30.000,- fyrir aðra.
Skráning: