Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Hér er að finna kynningarefni vegna aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka auk upplýsinga um þjálfun starfsmanna. 

Samkvæmt 2. mgr. 23. gr. laga nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka skulu tilkynningarskyldir aðilar sjá til þess að starfsmenn hljóti sérstaka þjálfun í aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Hér er einnig að finna leiðbeinindi reglur fyrir lögmenn um varnir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi:

 

Vefkökur

Við notum vefkökur til að bæta vefinn.