Lagadagurinn 2025 - Skráning er hafin
Lagadagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 10. október
Dagskrá:
Kl. 10.00-12.00
- Lýðræði á tímamótum? - Aðalmálstofa
Kl. 13.00-14.30
- I. Þrítugur EES samningur - Nægjanlega sveigjanlegur í síbreytilegum heimi?
- II. Aðild brotaþola að sakamálum
- III. Vinnumarkaðsmódelið - Hvað þarf til að félag geti talist stéttarfélag í skilningi laga?
Kl. 15.00-16.00
- IV. Hvað eru góð lög?
- V. Af vettvangi fjölskylduréttar: Er sanngjarnt að halda lífeyrisréttindum hjóna utan fjárskipta?
- VI. „Sannleikurinn er fyrsta fórnarlambið“ – fjórða valdið á tímum falsfrétta og upplýsingaóreiðu - rökstólar
Kl. 19.00 - 01.00
- Hátíðarkvöldverður og dansleikur