Aðalfundur Félags kvenna í lögmennsku
Aðalfundur Félags kvenna í lögmennsku verður haldinn miðvikudaginn 15. október 2025 kl. 17.00 að Hafnarhvoli, 2. hæð, Tryggvagötu 11, 101 Reykjavík (skrifstofa EVA Lögmenn ehf.)
D A G S K R Á:
- Skýrsla stjórnar
- Stjórnarkosning:
- Kosning formanns til eins árs;
- Kosning fjögurra meðstjórnenda til eins árs;
- Kosning tveggja kvenna í varastjórn til eins árs.
- Önnur mál