Ný ritnefnd Lögmannablaðsins

Nú leitum við að áhugasömum lögmönnum í ritnefnd Lögmannablaðsins. Unnur Lilja Hermannsdóttir lögmaður hjá Landslögum verður nýr ritstjóri og vantar sér til fulltingis fjögurra manna ritnefnd. Það er hugur í okkur að breyta blaðinu en það verður m.a. nýrrar ritnefndar að taka ákvarðanir um það.

Ég hef áhuga á því að vera í ritnefnd Lögmannablaðsins: