Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna 02 2020

 

Mál 33 2020

Máli þessu er vísað frá nefndinni.


Mál 32 2020

Kvörtun kæranda, A lögmanns, er lýtur að ætluðum brotum kærða, B lögmanns, gegn 28. gr. siðareglna lögmanna annars vegar og hins vegar í tengslum við ætlað hirðu- og samskiptaleysi vegna málefna L, er vísað frá nefndinni.  

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að svara ekki erindum kæranda, A lögmanns, dags. 29. maí og 4. júní 2020, er aðfinnsluverð.