Mál 44 2021
Varnaraðili, B, sætir áminningu.
Varnaraðili, B, sætir áminningu.
Áskilið endurgjald varnaraðila, B lögmanns, og lögmannsstofu hennar vegna starfa í þágu sóknaraðila, A, felur í sér hæfilegt endurgjald.
Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu varnaraðila, C lögmanns, um að kvörtun sóknaraðila, A ehf. og B ehf., verði vísað frá nefndinni, er hafnað.
Sú háttsemi varnaraðila, C lögmanns, að svara ekki ítrekuðum erindum lögmanns sóknaraðila, A ehf. og B ehf., í aðdraganda skiptafundur þrotabús E ehf. sem haldinn var þann x. desember 20xx, er aðfinnsluverð.
Málskostnaður fellur niður.
Kröfu varnaraðila, B lögmanns og C lögmanns, um að málinu verði vísað frá nefndinni, er hafnað.
Áskilið endurgjald varnaraðila, B lögmanns og C lögmanns, vegna starfa í þágu sóknaraðila, A, felur í sér hæfilegt endurgjald.
Varnaraðilar, B lögmaður og C lögmaður, hafa í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Ágreiningi um endurgjald vegna lögmannsstarfa varnaraðila, B lögmanns, í þágu sóknaraðila, A ehf., B ehf., C ehf. og D samkvæmt reikningum F slf. sem útgefnir voru fyrir 8. nóvember 2020, er vísað frá nefndinni
Áskilin þóknun varnaraðila og F slf., samkvæmt reikningum nr. BSR205144 og nr. BSR211023 sem gefnir voru út á hendur sóknaraðila C ehf. dagana 30. nóvember 2020 og 31. janúar 2021, felur í sér hæfilegt endurgjald.
Málskostnaður fellur niður.
Kærði, B lögmaður hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn 26. gr. eða 34. gr. siðareglna lögmanna.
Máli þessu er vísað frá nefndinni.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E ehf. nr. 7721 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 806.000 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E nr. 7716 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 846.300 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Áskilið endurgjald kærða, B lögmanns, vegna starfa í þágu kæranda, A, samkvæmt reikningi E ehf. nr. 7728 frá 31. júlí 2021 sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 846.300 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.