Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna 2021

 

Mál 1 2021

Kærði, B, sætir áminningu.

Kærði, B lögmaður, skal greiða kæranda, A, 50.000 krónur í málskostnað.