Mál 15 2019
Kærði, B lögmaður, sætir aðfinnslu fyrir að hafa í starfi sínu gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn 18. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn og 1. mgr. 8. gr. og 1. mgr. 12. gr. siðareglna lögmanna.
Kröfu kæranda, A, um að nefndin taki afstöðu til þess hvort kærða, B lögmanni, beri að afhenda kæranda öll málsgögn og láti í ljós leiðsögn um hvernig hægt sé að knýja á um slíka gagnaafhendingu, er vísað frá nefndinni.