Fréttir

 

Bókasafn LMFÍ

Á bókasafni LMFÍ, Álftamýri 9, er frábær aðstaða til fræðastarfs.

Hækkun dómsmálagjalda

Fjárvörsluyfirlýsing fyrir árið 2021

Er nú komin á heimasíðu LMFÍ, til útprentunar fyrir lögmenn. Sjá undir flipanum Eyðublöð.

Skýrsla vinnuhóps LMFÍ varðandi lögmenn og #metoo

Út er komin skýrsla vinnuhóps Lögmannafélags Íslands varðandi lögmenn og #metoo. Vinnuhópurinn var skipaður í nóvember 2018 til að skoða og greina álitaefni tengd #metoo frá sjónarhóli lögmannastéttarinnar og gera tillögur um breytingar á lögmannalögum og siðareglum ef þess væri þörf. Þá var hópnum falið að skoða gerð tillagna um leiðbeiningar til vinnuveitenda um hvernig bregðast skuli við brotum og úrræði sem stæðu þolendum til boða.

hér er hægt að lesa skýrsluna