Mál 19 2018
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu kærða, um að kærandi verði látinn sæta viðeigandi agaviðurlögum vegna brota á 2. mgr. 1. gr., 2. gr., 2. mgr. 8. gr. og 27. gr. siðareglna lögmanna, er vísað frá nefndinni.