Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna

 
Til að leita eftir orðasambandi skal nota gæsalappir.
T.d. "11. gr."

Leit að úrskurðum úrskurðarnefndar

Með því að slá leitarorð inn í leitarstreng hér fyrir ofan er hægt að leita í úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna.

Nýjustu úrskurðir úrskurðarnefndar

Úrskurðir fá númer í þeirri stöð sem mál berast til úrskurðarnefndar og eru birtir í númeraröð eftir ártali hér til hliðar.

Mislangan tíma tekur að fjalla um mál og því er ekki úrskurðað í málum eftir númeraröð. Nýjustu úrskurði úrskurðarnefndar má sjá hér fyrir neðan.


Nýjustu úrskurðirnir

Mál 8 2008

Ár 2009, fimmtudaginn 12. febrúar, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna að Álftamýri 9, Reykjavík. Mættir voru undirritaðir nefndarmenn.


Mál 9 2008

Ár 2011, fimmtudaginn 2. júní, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna í húsnæði Lögmannafélags Íslands að Álftamýri 9, Reykjavík.


Mál 4 2007

Kvörtun kæranda, A, vegna bréfaskrifa kærðu, B, hrl., þann 26. maí 2005, er vísað frá.

Kærða hefur við hagsmunagæslu í máli umbjóðanda síns gegn kæranda, með ritun bréfs til sýslumannsins í T þann 30. nóvember 2006, ekki gert á hlut hans með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.

Málskostnaður fellur niður.


Mál 6 2007


Mál 8 2007

Ár 2008, þriðjudaginn 30. september, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna að Álftamýri 9, Reykjavík. Mættir voru undirritaðir nefndarmenn.


Mál 12 2007

Ár 2009, mánudaginn 23. mars, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna að Álftamýri 9, Reykjavík. Mættir voru undirritaðir nefndarmenn.


Mál 10 2007


Mál 11 2007

Ár 2008, fimmtudaginn 17. apríl, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna að Álftamýri 9, Reykjavík. Mættir voru undirritaðir nefndarmenn.


Mál 3 2007

Áskilið endurgjald varnaraðila, I, hdl., fyrir málflutningsstörf í þágu sóknaraðila, J, 621.632 krónur auk virðisaukaskatts og útlagðs kostnaðar, er hæfilegt endurgjald í skilningi 1. mgr. 24. gr. lögmannalaga nr. 77/1998.

Varnaraðili hefur í störfum sínum fyrir sóknaraðila ekki gert á hlut hans með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.


Mál 30 2006

Ár 2007, þriðjudaginn 16. október, var haldinn fundur í úrskurðarnefnd lögmanna að Álftamýri 9, Reykjavík. Mættir voru undirritaðir nefndarmenn.