Mál 6 2017
Kröfu kæranda í tengslum við ávirðingar um að kærði hafi átt við sönnunargögn áður en þau voru lögð fram í dómsmáli er vísað frá.
Sú háttsemi kærða, B hrl., að veita lykilvitni rangar upplýsingar um staðreyndir í máli umbjóðanda hans gegn A hf. og láta hjá líða að tilkynna lögmanni A hf. um að til stæði að hafa samband við vitnið, er aðfinnsluverð. Málskostnaður fellur niður.