Úrskurðir úrskurðarnefndar lögmanna

 

Leit að úrskurðum úrskurðarnefndar

Með því að slá leitarorð inn í leitarstreng hér fyrir ofan er hægt að leita í úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna.

Nýjustu úrskurðir úrskurðarnefndar

Úrskurðir fá númer í þeirri stöð sem mál berast til úrskurðarnefndar og eru birtir í númeraröð eftir ártali hér til hliðar.

Mislangan tíma tekur að fjalla um mál og því er ekki úrskurðað í málum eftir númeraröð. Nýjustu úrskurði úrskurðarnefndar má sjá hér fyrir neðan.


Nýjustu úrskurðirnir

Mál 30 2018

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 29 2018

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 26 2018

Sú háttsemi kærðu, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 25 2018

Kærða, B, sætir áminningu.


Mál 24 2018

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, Lögmannafélagi Íslands, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 23 2018

Sú háttsemi kærðu, B, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 22 2018

Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hafa ekki skilað kæranda, A, yfirlýsingu um stöðu vörslufjárreiknings og verðbréfaskrá vegna ársins 2017 innan þeirra tímamarka sem kveðið er á um í 2. mgr. 23. gr. laga nr. 77/1998 um lögmenn, er aðfinnsluverð.


Mál 21 2018

Kærði, B, sætir áminningu.


Mál 20 2018

Kærða, B lögmaður, sætir áminningu.


Mál 18 2018

Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A ehf., með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.