Mál 37 2023
Kröfu varnaraðila, B lögmanns, um að málinu verði vísað frá nefndinni er hafnað.
Varnaraðili, B lögmaður, sætir áminningu.
Málskostnaður fellur niður.
Kröfu varnaraðila, B lögmanns, um að málinu verði vísað frá nefndinni er hafnað.
Varnaraðili, B lögmaður, sætir áminningu.
Málskostnaður fellur niður.
Áskilið endurgjald varnaraðila, B lögmanns, vegna starfa í þágu sóknaraðila, A ehf., sætir lækkun og telst hæfileg fjárhæð endurgjaldsins vera 342.240 krónur að meðtöldum virðisaukaskatti.
Sú háttsemi varnaraðila, B lögmanns, að svara ekki ítrekuðum erindum fyrirsvarsmanns sóknaraðila, A ehf., og að reka mál hans ekki áfram með hæfilegum hraða, er aðfinnsluverð.
Málskostnaður fellur niður.
Kröfu sóknaraðila, A, um að fjárnám verði afturkallað, er vísað frá nefndinni.
Varnaraðili, B lögmaður, hefur ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu varnaraðila, B lögmanns, um frávísun málsins frá nefndinni er hafnað.
Sú háttsemi varnaraðila, B lögmanns, að afhenda sóknaraðila, A ehf., ekki afrit samskipta sem hann átti við þáverandi stjórnarmenn sóknaraðila og eftir atvikum fulltrúa þeirra, [...] og þáverandi endurskoðanda félagsins, [...], er vörðuðu fundargerðir, dags. 3. og 5. júlí 2007, sem óskað var eftir með bréfi lögmanns sóknaraðila, dags. 24. mars 2024, er aðfinnsluverð.
Kvörtun vegna þeirrar háttsemi, B lögmanns, að svara ekki tölvupósti fulltrúa sóknaraðila til hans, dags. 20. júlí 2022, er vísað frá nefndinni.
Varnaraðili, B lögmaður, hefur ekki gert á hlut sóknaraðila, A lögmanns, í störfum sínum, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Málskostnaður fellur niður.