Mál 16 2020
Kærða, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Með því að slá leitarorð inn í leitarstreng hér fyrir ofan er hægt að leita í úrskurðum úrskurðarnefndar lögmanna.
Úrskurðir fá númer í þeirri stöð sem mál berast til úrskurðarnefndar og eru birtir í númeraröð eftir ártali hér til hliðar.
Mislangan tíma tekur að fjalla um mál og því er ekki úrskurðað í málum eftir númeraröð. Nýjustu úrskurði úrskurðarnefndar má sjá hér fyrir neðan.
Kærða, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kröfu kæranda, A, um að C ehf. verði gert að endurgreiða kæranda ofgreiddan innheimtukostnað að fjárhæð 40.395 krónur, er vísað frá nefndinni.
Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að hefja löginnheimtu með tilheyrandi innheimtuþóknun gagnvart kæranda, A, þann 5. júní 2019 vegna samþykktrar yfirdráttarheimildar án þess að gæta þess áður að innheimtuviðvörun samkvæmt 7. gr. innheimtulaga nr. 95/2008 hefði verið send til kæranda, er aðfinnsluverð.
Máli þessu er vísað frá nefndinni.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kærði, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A lögmanns, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Kærðu, B lögmaður og C lögmaður, hafa í störfum sínum ekki gert á hlut kæranda, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.
Máli þessu er vísað frá nefndinni.
Sú háttsemi kærða, B lögmanns, að benda kæranda, A, ekki á að leita sér lögmannsaðstoðar áður en kærandi undirritaði handhafaskuldabréf að fjárhæð 200.000.000 krónur á fundi málsaðila í maímánuði 2019, er aðfinnsluverð.
Kærða, B lögmaður, sætir áminningu.
Sú háttsemi kærðu, B lögmanns, að senda kæranda, A, tölvubréf 28. nóvember 2019 þar sem umgengni kæranda við barn hans og umbjóðanda kærðu í desembermánuði 2019 var skilyrt við að umþrætt meðlagsskuld yrði áður greidd og að eigur umbjóðanda kærðu yrðu fluttar til Íslands frá E á kostnað kæranda, er aðfinnsluverð.