Fréttir

 

NÁMSKEIÐ TIL UNDIRBÚNINGS PRÓFI TIL AÐ ÖÐLAST RÉTTINDI TIL AÐ VERA HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR 2022

Prófnefnd samkvæmt reglugerð nr. 1095/2007 um próf til að öðlast réttindi til að vera héraðsdómslögmaður, sbr. lög nr. 77/1998 um lögmenn og lög nr. 93/2004, hefur ákveðið að halda námskeið vorið 2022. Prófraunin skiptist í tvo hluta, auk verklegrar prófraunar.

Skráning í endurtöku hdl. námskeiðs á vorönn 2022

Þeir sem eiga ólokið prófum á námskeiði geta skráð sig hér fyrir neðan.

Styrkur til fræðiskrifa

Námssjóður Lögmannafélags Íslands auglýsir  styrk til   lögfræðilegra rannsókna og/eða útgáfu fræðirita sem nýst geta í daglegum störfum lögmanna.

Styrkfjárhæð nemur allt að kr. 1.200.000,- en á móti munu styrkþegar halda námskeið í tengslum við viðfangsefnið á vegum félagsdeildar Lögmannafélagsins. Nánari tilhögun er að finna í meðfylgjandi vinnureglum sem stjórn Námssjóðs hefur sett sér.

Umsóknarfrestur er til 31. desember 2021 og skal senda ...

Viltu fá prentað eintak af Lögmannablaðinu?

Lögmannablaðið hefur verið gefið út frá árinu 1995, en átti sína fyrirrennara. Blaðið verður því 25 ára á þessu ári. Á afmælisárinu verða þær breytingar gerðar að blaðið verður sent til félagsmanna með rafrænum hætti eingöngu nema þeir hafi óskað eftir því að fá blaðið áfram á pappírsformi.

Skýrsla um starfsumhverfi lögmanna og áhrif fjölskylduábyrgðar

Níu af hverjum tíu fulltrúum á lögmannsstofum finna fyrir streitu og helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa  ...

ÁLYKTUN

Í nýlegu svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi varðandi réttarstöðu sakborninga í ljósi tímalengdar rannsóknar samkvæmt 1. gr. laga nr. 135/2008 um embætti sérstaks sak­sóknara, kom m.a. fram að fjölmargir einstaklingar hafi haft réttarstöðu sakbornings 48 til 63 mánuði, eða í allt að 5 ár og þrjá mánuði.