Fréttir

 

Lagadagurinn verður haldinn föstudaginn 27. apríl 2018

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að færa Lagadaginn til  föstudagsins 27. apríl 2018. 

Skýrsla um starfsumhverfi lögmanna og áhrif fjölskylduábyrgðar

Níu af hverjum tíu fulltrúum á lögmannsstofum finna fyrir streitu og helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa  ...

Vetraropnun skrifstofu

Skrifstofa félagsins opin frá 09.00-17.00 alla virka daga yfir vetrartímann. 

ÁLYKTUN

Í nýlegu svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi varðandi réttarstöðu sakborninga í ljósi tímalengdar rannsóknar samkvæmt 1. gr. laga nr. 135/2008 um embætti sérstaks sak­sóknara, kom m.a. fram að fjölmargir einstaklingar hafi haft réttarstöðu sakbornings 48 til 63 mánuði, eða í allt að 5 ár og þrjá mánuði.

Norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur í einkamálum á Norðurlöndum

Föstudaginn 5. september 2014 var haldin norræn ráðstefna um gjafsóknarreglur.

Bókasafn LMFÍ

Á bókasafni LMFÍ, Álftamýri 9, er frábær aðstaða til fræðastarfs.