Fréttir

 

Námsferð til Namibíu 1. -10. desember 2018

Sumaropnun

Skrifstofa LMFÍ er nú opin frá kl. 08.00-16.00 virka daga. 

Aðalfundur Lögmannafélags Íslands 2018

verður haldinn föstudaginn 25. maí n.k., kl. 14:00 í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15.

Málþing:

Sjálfstæði lögmanna og eftirlit með störfum þeirra.

Framsögumenn:

Torben Jensen, framkvæmdastjóri danska lögmannafélagsins

Valborg Þ. Snævarr, lögmaður og nefndarmaður í úrskurðarnefnd lögmanna.

Kjartan Bjarni Björgvinsson varaformaður Dómarafélags Íslands

Reimar Pétursson formaður Lögmannafélags Íslands

Hlé

D A G S K R Á:

Skýrsla um gjafsókn

Nýlega kom út skýrsla vinnuhóps LMFÍ um gjafsókn þar sem farið var yfir regluverk gjafsóknar á Íslandi og gerðar tillögur um ...

Matsmannanámskeið 15. og 16. maí

Lögmannafélag Íslands og dómstólasýslan standa fyrir námskeiði fyrir dómkvadda matsmenn. Farið verður yfir hlutverk matsmanna og starf þeirra frá dómkvaðningu og þar til þeir skila matsgerð og/eða mæta fyrir dóm. Þá verður farið yfir ákvæði einkamálalaga sem varða störf matsmanna og samningu matsgerða, undirbúning matsfunda  ...

Skýrsla um starfsumhverfi lögmanna og áhrif fjölskylduábyrgðar

Níu af hverjum tíu fulltrúum á lögmannsstofum finna fyrir streitu og helmingur þeirra sér ekki fyrir sér að starfa  ...

ÁLYKTUN

Í nýlegu svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi varðandi réttarstöðu sakborninga í ljósi tímalengdar rannsóknar samkvæmt 1. gr. laga nr. 135/2008 um embætti sérstaks sak­sóknara, kom m.a. fram að fjölmargir einstaklingar hafi haft réttarstöðu sakbornings 48 til 63 mánuði, eða í allt að 5 ár og þrjá mánuði.