Mansal – Hvað er það og hver er aðkoma lögmanna að mansalsmálum?
14.5.2024

Á námskeiðinu verður fjallað almennt um mansal og birtingarmyndir þess. Þá verður farið yfir með hvaða hætti lögmenn geta aðstoðað fórnarlömb mansals innan kerfisins. 

  

Kennari      Inga Lillý Brynjólfsdóttir lögmaður en hún fór í þjálfun á vegum Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu (ÖSE) í þverfaglegri teymisvinnu við meðferð mansalsmála.   

Staður        Kennslustofa LMFÍ, Álftamýri 9, 108 Reykjavík. 

Tími            Alls 3 klst. Þriðjudagurinn 14. maí 2024, kl. 13.00-16.00. 

Verð            Kr. 25.200,- fyrir félaga í félagsdeild LMFÍ, kr. 33.600,- fyrir félaga í LMFÍ og LÍ en kr. 42.000,- fyrir aðra.   

Skráning:

gata, póstnr. og staður
Veldu það sem við á


Afbókun á námskeið þarf að berast í síðasta lagi daginn áður. Upplýsingar um þátttakendur verða einungis notaðar til að auðvelda þjónustu við þá.

Með skráningu samþykki ég skilmála félagsdeildar LMFÍ um afskráningu á námskeið og vinnslu persónuupplýsinga