Ókeypis lögfræðiráðgjöf er veitt á þriðjudögum frá kl. 16:30 til 18:00 (september-maí). Ráðgjöfin er veitt í síma og gert er ráð fyrir 15 mínútum á mann. Nánari upplýsingar
Vakin er athygli á að Lögmannafélagið veitir ekki lögmannsþjónustu og getur ekki bent á tiltekna lögmenn umfram aðra.
Bent er á lögmannalistann hér fyrir neðan þar sem hægt er að leita að lögmanni eftir sérhæfingu.
Prófnefnd til öflunar málflutningsréttinda fyrir héraðsdómstólum stefnir á að kennsla næsta réttindanámskeiðs fari fram á tímabilinu 23. febrúar til 16. apríl 2026. Nánari upplýsingar ...
Gjalddagi árgjalda LMFÍ og félagsdeildar LMFÍ er 1. janúar og eindagi 10. janúar. Reikningur vegna árgjalds er ...
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Lögmannablaðið er komið á netið!
Sem fyrr inniheldur það greinar um lagaleg málefni, fréttir og fleira sem varðar lögmenn og Lögmannafélag Íslands.
Blaðið er auk þess gefið út á pdf formi og sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og þeirra sem þess óska. Þá er það prentað í takmörkuðu upplagi og sent til áskrifenda.