Ókeypis lögfræðiráðgjöf er veitt á þriðjudögum frá kl. 16:30 til 18:00 (september-maí). Ráðgjöfin er veitt í síma og gert er ráð fyrir 15 mínútum á mann. Nánari upplýsingar
Vakin er athygli á að Lögmannafélagið veitir ekki lögmannsþjónustu og getur ekki bent á tiltekna lögmenn umfram aðra.
Bent er á lögmannalistann hér fyrir neðan þar sem hægt er að leita að lögmanni eftir sérhæfingu.
Lögmannafélag Íslands býður ungum lögmönnum upp á að taka þátt í mentorprógrammi.
Hugmyndin er að gefa lögmönnum tækifæri til þess að ræða um starf sitt við reynda lögmenn, sem hafa verið farsælir í störfum sínum, sem og um starfsþróun, hugmyndir og álitamál varðandi starfsferil sinn.
Mentorprógrammið er fyrir alla lögmenn, hvort sem þeir eru á lögmannsstofu eða innanhúss. Ávinningurinn getur verið ýmiss konar; til dæmis ...
Lögmannafélag Íslands leitar til reynslumikilla lögmanna um að vera mentorar.
Samkvæmt ákvörðun dómstólasýslunnar skulu öll skjöl berast dómstóli í gegnum réttarvörslugátt í kærðum ...
Lögmannablaðið inniheldur greinar um lagaleg málefni, fréttir og tilkynningar frá LMFÍ. Blaðið er sent til allra félagsmanna, dómstóla, stofnana og einstakra áskrifenda.