Mál 41/2024
Kröfu varnaraðila, [B] lögmanns, um frávísun málsins frá nefndinni er hafnað.
Áskilið endurgjald varnaraðila, [B] lögmanns, vegna starfa hans í þágu sóknaraðila, [A], að fjárhæð 151.499 kr. að meðtöldum virðisaukaskatti, felur í sér hæfilegt endurgjald.