Mál 11 2022
Kvörtun sóknaraðila, A, er lýtur að verjendastörfum varnaraðila, B lögmanns, á árinu 2021 við rannsókn málsins nr. […], er vísað frá nefndinni.
Varnaraðili, B lögmaður, hefur í störfum sínum ekki gert á hlut sóknaraðila, A, með háttsemi sem stríðir gegn lögum eða siðareglum lögmanna.